skip to main
|
skip to sidebar
Grunntónn tilverunnar er meinlaust grín
In the end, everything is a gag.
mánudagur, 19. maí 2008
Fátt fyndnara en þetta
Hversu svalir, ógvekjandi og einbeittir eru menn á alvöru krossara 3,5 ára
Það ríkur úr tryllitækinu svo hratt er keyrt í moldinni
sunnudagur, 11. maí 2008
Þankagangar konunnar
Það sem ég hef komist að um sjálfa mig að undanförnu er þetta:
Ég er ekki eins klár í dönsku og ég hélt.
Bláa Lónið er hreinn unaður og mér er alveg sama hvað kostar í það.
Ég hélt fyrirlestur á ráðstefnu um B.A verkefnið mitt án þess að stama og er sniðug að tala.
Danski hreimurinn minn er awesom...þó orðin séu fá í kollinum
Ég get alveg farið snemma heim.
Sumir eru easy crowd og ég geri í því að segja fimmaurabrandara við þannig fólk. Finnst greinilega gaman að láta hlæja af mér.
Ég á það til að öskra af óþörfu á fólk. í mínum huga var þetta grín. Í huga annarra er þetta agalega óþolandi.
Mig langar mest af öllu í lítinn ísbjörn fyrir gæludýr
Þegar ég brosi ekki þá lít ég út eins og ég sé brjáluð. Sem er soldið gott því loksins get ég fengið fólk til að vera hrætt við mig
Gúllas er ekki gott fyrir fólk með bakflæði. Ég hefði getað dáið.
Ég fór í tolleringu og hafði gaman af...var ekki hrædd.
Ég get verið ráðrík og mikið er ég ánægð með það. Afhverju sagði mér það enginn.
tjátjá í bili
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
About me
Guðlaug Björk
Skoða allan prófílinn minn
Blogg
Anna Þonn
Bára
Bekkjarbloggið
Dr Mist
Fjólan
Hammarafélagið
Hlínsa
Hrafnhildur
Jóhanna Lilja
Linda Hlín
Mýa Jonny
Sella
Steinunn
Sæja
Vera Pera
Þroska 2008
Stubbar
Axel Ingi
Bryndís Ösp
Dagný
Emma Karen
Jakob Örn hetja
Julian Ingi og Ýmir
Magnús Ingi
Natalía Tinna og Egill Þór
Óttar Örn
Rafnar Örn hetja
Thelma Karen
Tómas Bogi
Bloggsafn
▼
2008
(26)
►
september
(1)
►
ágúst
(3)
►
júlí
(1)
►
júní
(2)
▼
maí
(2)
Fátt fyndnara en þetta
Þankagangar konunnar
►
apríl
(4)
►
mars
(3)
►
febrúar
(6)
►
janúar
(4)
►
2007
(1)
►
desember
(1)