sunnudagur, 24. ágúst 2008

Surfstadurinn Bali.

Hellu.
Sit her a netkaffi i fallegum fjallabae a Bali og fylgist med tolum ur handboltaleiknum a mbl.is. Ferdafelagar minir nenntu thvi nu ekki. Eg fae nyjar tolur a 30 sek fresti svo tad er agaet ad madur bloggi nu lika pinku pons.

Nu vid erum bunar ad vera her a Bali sidan 20 agust minnir mig. Vorum thar adur i Singapore, nadum thar einni nott en tveimur dogum. Eydimerkursafariid a Dubaii var aedibiti. Vorum i eydirmorkinni i 46 stiga hita seinni part dags eda kl 18 held eg. Forum a sandbretti sem eg var leleg a haha. Gistum svo i campi undir berum himni sem var klikkad flott. Vorum einar ur safariinu sem gistum en annars voru tharna med okkur fullt af korlum sem vinna tharna.
Singapore er svo hrein ad meira ad segja er metroid og adrar almenningssamgongur skinandi af sapu. Hrein og litrik borg med meiru.

Annars taumlaus gledi buin ad vera her a Bali og eyjabuar soluodir, kurteisir, humoristar og sibrosandi. Allt kostar ekki neitt herna.
Tad sem er buid ad vera ad gera er m.a
  • Stelpurnar fengu kofunarrettindi
  • Gulla for i nudd a medan a hotelinu
  • Gulla brenndi sig a bakinu i fyrsta sinn
  • Vorum fataekar i strandbae i gaer thvi thar er enginn ATM og enginn posi. (btw a strond thar sem er faranlega falleg var heimsmeistaramot i surfi fyrir 3 vikum) bordudum banana og drukkum vatn.
  • Anna og Hjordis hafa talad vid hvor adra i svefni mer til mikillar skemmtunar
  • Tad er buid ad bjoda i lokkana mina tvo, tvaer konur vildu endilega fletta tha og gefa mer gerfineglur i ollum regnboganslitum
  • Alltaf verid ad bjoda manni nudd herna.
  • Svafum a hoteli i gaer thar sem veggirnir eru gerdir ur bambusi eda eitthvad. Tvi fekk eg einka tonleika fra manninum i naesta herbergi medan eg var i sturtu. Ansi notalegt.
  • Gulla thydir Sykur a indonesisku. Stelpurnar eru farnar ad kalla mig tad.
Jaeja meir seinna
aetla ut bless.

sunnudagur, 17. ágúst 2008

Hiti og sviti i Dubai

Hallo hallo.

Vid erum nuna staddar i Dubai thar sem hitinn hefur farid upp ur ollu valdi fyrir folk fra Islandi. Vid lentum her kl 7 i gaermorgunn eftir langt flug fra London. Thegar flugstjorinn sagdi okkur ad hittin her svona snemma morgunns vaeri 38 gradur thaut vangavelta um huga mans um tad hvernig hitinn skildi nu svo vera thegar lida taeki a daginn.
Vid stigum ut ur flugvelinn og an grins mer leid eins og i gufubadinu a laugarvatni. Rakin er svo svakalegur ad tad er erfitt ad anda jafnvel og hitinn hefur liklega farid allavega i 45 gradurnar plus allan thennan raka. Her i borg er enginn uti a vappinu nema vid audvitad. Tad halda sig allir innandyra enda ofa mollin her a svaedinu. Vid forum i eitt slikt i gaer til ad kaela okkur eftir ad vid hofdum farid a runt um allt med leigubil og bilstjorinn sagdi sogur og skemmtiefni af stadnum sem eg missti vist af thvi eg steinsofnadi. Eftir ad hafa verid i mollinu i dagodan tima akvadum vid ad verda hetjur og fara ut ad ganga og finna strondina til ad geta kaelt okkur i heita sjonum. Adur en eg held afram er agaett ad minnast a ad thetta er muslimariki og ekki vel sed ad konur seu lettklaeddar thannig ad vid vorum allar i buxum en ekki sens ad vid vaerum i einhverju meiru en hlirabol ad ofam. Vegna thessa ad vid teljum hofum vid fengid frekar slaema thjonustu a hostelinu okkar og einhvernveginn halfgert virdingaleisi og enga thjonustulund.
En aftur ad strandarferdinni. Leidin thangad heit og i einhverstadar saum vid loka straetoskili og Anna hugsadi bara ef tad vaeri loftkaelt. Vid forum inni tad og vorum svo gladar thegar kuldin tok a moti okkur. Nuna kollum vid straetoskili litla kaeliskapa sem eru her a hverju horni neastum haha. vid komumst a strondina svo sveittar med fotin ogedslega limd vid okkur. Eg er ekki fra thvi ad hittinn og rakinn geri thetta ad 50 og eitthvad stiga hita. Vid fundum salerni vid strondina og forum i bikini, nota bene tad var varla sala a strondinni fyrir utan kannski otholandi egypta sem var sifelt ad bydja mig ad kenna ser ad synda og fljota a bakinu. I sma stund foru stelpurnar ur sjonum og naest tegar taer litu a mig var eg i fadmlogum vid manninn. Eda hann i fadmlogum vid mig. Hann greyp fast um mig allt i einu og sagdist ekki kunna ad synda og eg nattla for ad hlaeja vandraedilega reif mig fra honum og ur sjonum. Eg bara va ertu halviti tad var svo grundt ad hann stod krjupandi i botninum. Vid erum mikid bunar ad hlaeja af thessu atridi. A hostelinu deildum vid svo herbergi med tveimur konum,onnur fra afganistan og hin fra asiulandi sem eg man ekki hvad heitir. Vid nadum thvi midur ekki ad blanda miklu gedi vid thaer thvi ljoskurnar fra islandi akvadu ad fara senmma ad sofa og svafum hatt i 14 tima eda eitthva. Annars erum vid nuna ad bida eftir ad vid verdum sottar til ad fara i safariid. Erum mjog spenntar fyrir thvi sandbretti og ulfaldar og ad sjalfsogdu faranlegur hiti. Hei allt hostelid er trodfullt af fotboltastrakum a ollum aldri sem fara aldrei i fotbolta ad vid holdum thvi tarna er mikid sungid og trallad allan solahringinn og kannski rolegt milli 3-6 a notinni hahahaha. En teir eru alltaf i ollum fotboltagallanum.

Mjog svo ahugaverdur stadur med helling af flottum byggingum en ogerlegt ad vera uti thvi midur og vegna thessa hefur madur kannski ekki nad ad sja sem flest ja og lika thvi eg sofnadi i leigublinum thegar vid fengum tour um adalstadi borgarinnar. Tori ad vedja ad tad komi Ingunni ekki a ovart thvi eg var alltaf sofandi i lestum a interraili her um arid.

jaeja tja tja blogga sidar. naesti afangastadur er Singapore a morgunn og svo Bali ujeee

fimmtudagur, 14. ágúst 2008

Ferðalagið er að hefjast

Loksins Loksins er komið af stóra ferðalagi Þonnsystranna og Gullu eftir eins árs meðgöngu með tilheyrandi tilhlökkun. Brottfarardagurinn er að morgni 15. ágúst og verður flogði til London. Síðar sama dag eða um kvöld verður svo flogið til Dubai. Helgin mun fara í eiðirmerkursafarí þar í landi og meðal annars farið á sandbretti. (snjóbretti á sandi)



Ég/við munum reyna að rita reglulega skemmtilegar ferðasögur og kannski láta nokkrar myndir fylgja með fyrir forvitna. Ég bendi á link hér til hægri á bloggið hennar Önnu Þonn.....þá geta gestir og gangandi fengið tvær mismunandi útfærslur af ævintýrum okkar. T.d ætla systurnar að fara á svaka köfunarnámskeið í þrjá daga á Bali og fá þannig einhver réttindi á meðan kjúklingurinn Guðlaug mun fá smjörþef af köfun í sundlaug og jafnvel í sjónum ef sumir treysta sér í það yfir höfuð.
Smelti hérna af myndum af okkur ferðafélugunum


Við Anna á góðri stundu fyrir löngu síðan

Dr Hjördís með bikarinn góða á pollamótinu í sumar.

Tjá bella er farin að huga að pökkun í bakpoka.