Sit her a netkaffi i fallegum fjallabae a Bali og fylgist med tolum ur handboltaleiknum a mbl.is. Ferdafelagar minir nenntu thvi nu ekki. Eg fae nyjar tolur a 30 sek fresti svo tad er agaet ad madur bloggi nu lika pinku pons.
Nu vid erum bunar ad vera her a Bali sidan 20 agust minnir mig. Vorum thar adur i Singapore, nadum thar einni nott en tveimur dogum. Eydimerkursafariid a Dubaii var aedibiti. Vorum i eydirmorkinni i 46 stiga hita seinni part dags eda kl 18 held eg. Forum a sandbretti sem eg var leleg a haha. Gistum svo i campi undir berum himni sem var klikkad flott. Vorum einar ur safariinu sem gistum en annars voru tharna med okkur fullt af korlum sem vinna tharna.
Singapore er svo hrein ad meira ad segja er metroid og adrar almenningssamgongur skinandi af sapu. Hrein og litrik borg med meiru.
Annars taumlaus gledi buin ad vera her a Bali og eyjabuar soluodir, kurteisir, humoristar og sibrosandi. Allt kostar ekki neitt herna.
Tad sem er buid ad vera ad gera er m.a
- Stelpurnar fengu kofunarrettindi
- Gulla for i nudd a medan a hotelinu
- Gulla brenndi sig a bakinu i fyrsta sinn
- Vorum fataekar i strandbae i gaer thvi thar er enginn ATM og enginn posi. (btw a strond thar sem er faranlega falleg var heimsmeistaramot i surfi fyrir 3 vikum) bordudum banana og drukkum vatn.
- Anna og Hjordis hafa talad vid hvor adra i svefni mer til mikillar skemmtunar
- Tad er buid ad bjoda i lokkana mina tvo, tvaer konur vildu endilega fletta tha og gefa mer gerfineglur i ollum regnboganslitum
- Alltaf verid ad bjoda manni nudd herna.
- Svafum a hoteli i gaer thar sem veggirnir eru gerdir ur bambusi eda eitthvad. Tvi fekk eg einka tonleika fra manninum i naesta herbergi medan eg var i sturtu. Ansi notalegt.
- Gulla thydir Sykur a indonesisku. Stelpurnar eru farnar ad kalla mig tad.
aetla ut bless.