sunnudagur, 17. febrúar 2008

Myndmál

Guðlaug gerðist gríðarlega menningarleg síðasta fimmtudag og fór með stöllum úr bekknum á shusi stað og í leikhús. Sáum Baðstofuna eftir Hugleik og mikið var langt síðan ég hafði grátið. En ég grét úr hlátri í eitt skiptið. Ég mæli hiklaust með þessu leikriti, sem er skemmtileg afþreying.

Annars allt gott að frétta hér á Guðlaugarstöðum, hress og kát að vanda. Læt fylgja nokkrar skemmtilegar myndir úr amstri mínu.




Ýmir dúllubrauð




Brosin björtu











Anna McBeauty
Við Fjóla á leiðinni á 80´s galakvöld (eða ekki)...fengum lánuð föt úr fataskáp Önnu Þonn.

5 ummæli:

Steinunn sagði...

Hehe ég las "brostin hjörtu" en ekki "brosin björtu";) Skildi engan veginn afhverju við vorum óhamingjusamar..

Guðlaug Björk sagði...

haha blind-les getur verið. Það hefði nú verið eftir mér að ruglast og skrifa brostin hjörtu hehe

Nafnlaus sagði...

OMG!! hélt að þetta ætti ekki að fara á netið sko ... !!!

Nafnlaus sagði...

Hvaðan er þetta bros eiginlega???

Nafnlaus sagði...

Hahahaha ég er í kastinu yfir ykkur :)