sunnudagur, 20. apríl 2008

Draumurinn.....

Draumabíllinn er fundin. Kannski aðeins of lár fyrir íslenskan vetur. Stefni á því að næla mér í hann og krúsa hringinn í kringum landið.




Þessi litli krulluhundur er þrjóska dagsins.

Tjá tjá nú er að rífa sig upp á rassgatinu og halda áfram úje



2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, þetta er sko þrjóska í lagi... ji dúdda...

heyrðu ég skal sko krúsa með þér um landið á þessum bíl næsta sumar, alveg mikið meira en til í það.

Nafnlaus sagði...

Ekkert smá Gullulegur bíll! ... Og Fjólulegur hundur!