þriðjudagur, 8. júlí 2008

Linkar til Steinunnar.

Þessir linkar eru sérstaklega ætlaðir Steinunni Hafsteinsdóttur. Vonandi fær hún unaðslega nostalgíu tilfinningu.

Ég veit að það á að vera hægt að setja youtube myndband hér inn...en óþolandi youtube vill ekki þekkja bloggið mitt eða eitthvað svo ég nenni ekki að standa í þessu lengur. Ég skora þó alla eindreigið til að klikka á þessa tvo linka þó þeir séu líklega bara að fara hlýja henni Steinku litlu um hjartarætur.....en hver veit, kannski eru þið fleiri þarna úti með áhuga á þessu. Allavega ekki ég. En það er þó ansi líklegt að einhverjir eigi eftir að fella tár hvort sem er úr gleði eða sorg.

Enjoy people.

http://youtube.com/watch?v=SFgjDyO2z5M

http://youtube.com/watch?v=4z2sV8qSt0k&feature=related

3 ummæli:

Steinunn sagði...

Já frábært! Fallegir eru þeir og með englaraddir:)

Nafnlaus sagði...

Hehe, þeir eru víst náskyldir mér þessar elskur. Allt er nú til á youtube!

kv. Álfheiður

Nafnlaus sagði...

Steinunn, ég styð þig í þessari baráttu. Eins og ég hef mjög oft sagt þér þá sofnaði ég alltaf út frá þeirra fögru röddum þegar ég var yngri og ekki orðin KONA! Þeir hittu algjörlega í mark á segulbandinu :)