sunnudagur, 24. ágúst 2008

Surfstadurinn Bali.

Hellu.
Sit her a netkaffi i fallegum fjallabae a Bali og fylgist med tolum ur handboltaleiknum a mbl.is. Ferdafelagar minir nenntu thvi nu ekki. Eg fae nyjar tolur a 30 sek fresti svo tad er agaet ad madur bloggi nu lika pinku pons.

Nu vid erum bunar ad vera her a Bali sidan 20 agust minnir mig. Vorum thar adur i Singapore, nadum thar einni nott en tveimur dogum. Eydimerkursafariid a Dubaii var aedibiti. Vorum i eydirmorkinni i 46 stiga hita seinni part dags eda kl 18 held eg. Forum a sandbretti sem eg var leleg a haha. Gistum svo i campi undir berum himni sem var klikkad flott. Vorum einar ur safariinu sem gistum en annars voru tharna med okkur fullt af korlum sem vinna tharna.
Singapore er svo hrein ad meira ad segja er metroid og adrar almenningssamgongur skinandi af sapu. Hrein og litrik borg med meiru.

Annars taumlaus gledi buin ad vera her a Bali og eyjabuar soluodir, kurteisir, humoristar og sibrosandi. Allt kostar ekki neitt herna.
Tad sem er buid ad vera ad gera er m.a
  • Stelpurnar fengu kofunarrettindi
  • Gulla for i nudd a medan a hotelinu
  • Gulla brenndi sig a bakinu i fyrsta sinn
  • Vorum fataekar i strandbae i gaer thvi thar er enginn ATM og enginn posi. (btw a strond thar sem er faranlega falleg var heimsmeistaramot i surfi fyrir 3 vikum) bordudum banana og drukkum vatn.
  • Anna og Hjordis hafa talad vid hvor adra i svefni mer til mikillar skemmtunar
  • Tad er buid ad bjoda i lokkana mina tvo, tvaer konur vildu endilega fletta tha og gefa mer gerfineglur i ollum regnboganslitum
  • Alltaf verid ad bjoda manni nudd herna.
  • Svafum a hoteli i gaer thar sem veggirnir eru gerdir ur bambusi eda eitthvad. Tvi fekk eg einka tonleika fra manninum i naesta herbergi medan eg var i sturtu. Ansi notalegt.
  • Gulla thydir Sykur a indonesisku. Stelpurnar eru farnar ad kalla mig tad.
Jaeja meir seinna
aetla ut bless.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Njótið þess að allt kosti ekki neitt! Látið stjana við ykkur :) Reyndu svo að ná videoi af Hjördísi hrjóta! ;) Hafið það gott hlakka til að heyra meira!

Nafnlaus sagði...

Já getiði hver þetta var sem commentaði hér að ofan :p Þetta var bara ég Eyrún Odds :)

Nafnlaus sagði...

Vá örugglega sjúklega gaman hjá ykkur. Þvílík öfund í gangi hér á þessum bæ! En hafiði það sem allra best. Gulla, hefur enginn annar náð að knúsa þig í sjónum ??

Steinunn sagði...

Sykur, já held það verði nýja nafnið þitt!
Lentuð þið í jarðskjálfta?

Guðlaug Björk sagði...

vid hofum ekki verid varar vid neina jardskjalfta eda flod. Allt i godu standi her og enginn hefur einu sinni talad um tad. Tannig ad tad virdist kannski eitthvad hafa verid i gangi annarstadar en a teim stodum sem vid vorum a.
Hlin tad hefur enginn nad ad knusa mig i sjonum aftur haha. En i dag laerdum vid a brimbretti og kennarinn minn turfti nu ad vera nalaegt okkur vid kennsluna.
Hjordis grunadi strax ad Eyrun odds hafi verid herna a ferd og thvi midur hef eg ekki nad myndbandi af Disu hrjota en tad er hellingur af nottum eftir...kannski eg nai thvi i naesta naeturflugi.
Tja bella og takk fyrir ad kommenta. Gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med okkur.:)

Nafnlaus sagði...

sykurpúði... skemmtiði ykkur vel.... ótrúlega gaman að fylgjast með ykkur - þannig að þú verður að vera dugleg að skrifa blogg
kveðja
Vera Pera

Mist sagði...

Kúlíó myndir. Gaman af því. Fyrst að Hlín spyr hvort enginn sé búinn að ná að knúsa þig í sjónum þá spyr ég sakleysislega hvort að enginn sé búinn að ná að gilja þig á ströndinni :) Bið að heilsa trylltu systrunum.

Nafnlaus sagði...

Mist, hahahahahahahahahahaha!! ég í kastinu þegar ég sá þetta hjá þér. Þetta var spurning sem ég þorði ekki að leggja á borð en er ólm í að vita svarið við :)

Guðlaug Björk sagði...

hvada svaka humor er i gangi hahaha. Eg er latin i fridi stulkur hvort sem er a strond eda sjo.......erum annars komnar til sidney nuna og forum a morgunn til nyja sjalands...thannig bara 1 dagur her i ogedslega skemmtilegri borg tho stutt stopp se

Nafnlaus sagði...

gaman að lesa um ævintýrið mikla... sykur segir þú,,kannski að maður fari bara að kalla þig það hahha
mundu að punkta allt hjá þér svo þú getur látið mig fá tipsin fyrir mína heimsreisu árið 2042 muhhahaha

hlakka til að heyra meira, farðu varlega
síss
fyrrverandi kjallóbúinn
íja

Sella sagði...

Vá hvad er búid ad vera gaman hjá ykkur - mig langar líka í heimsreisu...fæ bara gullmola hjá tér tegar ég læt verda af tessu einhvern daginn ;)