þriðjudagur, 2. september 2008

Road trippin

Ja themalagid okkar ferdalanga nuna er Road trippin med Red hot chillipeppers.

Nuna erum vid bunar ad vera a Nyja Sjalandi sidan 30 agust. En adur en eg segji nanar fra thvi er kannski mal ad gera sma update af Bali og flugvellinum i Singapore.

A Bali heimsottum vid nokkra baeji .....I fjallabaenum leigdum vid vespur og brunudum upp i fjoll og skruppum medal annars i filagard og skodudum allskonar gomul musteri og fl sem er eldra en Island. Eg hlunkurinn datt af vespunni thvi eg nadi ekki beygju og i thokkabot var laeknirinn aftan a. En thetta var nu ekki storslys heldur meira fyndid svona eftir a. Ferdin var engin og eg rispadist orlitid en thokk gyllinaedakremi Onnu sem er lika graedismyrsl tha er rispan farin. (p.s Anna er ekki med gyllinaed). Nu annan daginn i fjallabaenum forum vid i 3 klst hjolreidatur um fjoll og fyrningd og hrisgrjonaakra og eg veit ekki hvad hvad og sidan beint i river rafting. Heljarinnar dagur med tilheyrandi strengjum.
Vid heldum svo aftur a turista, solastrandastadin okkar Kuta og chilludum i solinni og tokum eitt stykki brimbrettakennslu.....tad var ekkert sma gaman og ju min nadi ad standa um 10 sekundur sirka. Thetta er pinkuerfitt hehe
En tha ad besta flugvelli i heimi sem er i Singapore. En vid flugum thangad fra Bali til ad taka flug til Sidney og omg vid sem attum ad dusa tharna i goda 11 tima sirka. Timinn flaug fra okkur thvi tad var svo gaman. Nenntum ekki ut i Singapore sokum vedurs. Flugvollurinn er eins og 6 smaralindir med thremur terminal. Tarna voru skemmtilegar budir fyrir kaupoda, sjonvorp ut um allt, play- eria med leikjatolvum, biosalir, nuddtaeki, likamsraekt og so on. Flugvelarnar eru lika svo skemmtilegar ad eg nyti ekki timan i ad sofa thegar vid forum i naeturflug heldur horfi eg a fulllt af biomyndum og thattum sem eg ma omogulega missa af i einkasjonvarpinu minu. (Sjonvarpssjuklingur), ja og spila nokkra gamla nintendo tolvuleiki.
En annars tha stoppudum vid einn solarhring i sidney sem er frabaer borg tho vid hofdum stoppad stutt.

Nyja sjaland ja. Vid gistum a hosteli fyrstu nottina i baenum christchirch (kristinkirkja). En svo leigdum vid okkur husbil sem er litill van og hofum road tripp sem stendur enn. Her er kalt og gott eins og a islandi. Vorid er ad byrja svo tad er eins og um mars april heima. Adur en vid heldum af stad a bilnum fengum vid alvarlegt kaupaedi a utivistarfatnadi. Eg allavega var ekki med mikid af hlyjum fotum, eigilega engin. Svo eg var smitud af utivistarfatasyndromi systranna. Eg keypti mer allann gallann bara, ulpu, buxur, hufu og fodurlandsfot. Og thaer keyptu slatta lika. Heppilegt ad sumarid er ad byrja her svo vid lentum i svaka utsolum hehe. Jaeja road trippid hefur gengid vel og mjog thett sofid, erum innpakkadar i svefnpokum eins og litlir krakkar i vagni og getum okkur litid hreyft. Notalegt.
Mal malanna er tho ad i gaer forum vid a snjobretti. Er semsagt buin ad fara a sand-, brim og snjobretti a taepum 3 vikum i einu ferdalagi. Naest verdur tad seglbretti. Tetta var ogedslega gaman. Stelpurnar kenndu mer beisik tokin og eg for nokkrar ferdir i litilli barnabrekku og skellti mer svo i stolinn. Eg var svo mjog stollt thegar brettaleigustelpan komst ad thvi ad eg hefdi verid ad laera thetta sama morgunn og sagdi skirt og greinilega ......NOT GOOD....EXILENT. Thonnsystur eru semsagt godir kennarar. En thetta var theirra 3 skipti held eg a bretti.
Hei ef einhver a bretti til solu sirka 140 cm (ja eg er litil)....tha er eg liklegur kaupandi og sko og bindingar.
Planid er ad roadtrippa godan hring og fara svo til cook islands. Thetta eru samtals 6 dagar sem vid roadtrippum. Utileiga i Nyja Sjalandi er ekki olik utileigum a islandi. Voknum alltaf i rigningu t.d. Tad sem er likt med NS og Islandi er
  • Her eru kindur i haga og fjollum
  • Mikid af beljum lika
  • Thjodvegirnir alveg eins
  • Folkid naestum jafn fallegt....djok
  • Vedurfar outreiknanlegt

Jaeja laet thetta naeja i bili.

Eg gleymdi snurunni af myndavelinni svo eg get ekki sett inn myndir en minni a myndasidu a Onnu bloggi.

Va eg er med gedveika strengi eftir bretta-rennid i gaer haha.

Tja tja