sunnudagur, 17. ágúst 2008

Hiti og sviti i Dubai

Hallo hallo.

Vid erum nuna staddar i Dubai thar sem hitinn hefur farid upp ur ollu valdi fyrir folk fra Islandi. Vid lentum her kl 7 i gaermorgunn eftir langt flug fra London. Thegar flugstjorinn sagdi okkur ad hittin her svona snemma morgunns vaeri 38 gradur thaut vangavelta um huga mans um tad hvernig hitinn skildi nu svo vera thegar lida taeki a daginn.
Vid stigum ut ur flugvelinn og an grins mer leid eins og i gufubadinu a laugarvatni. Rakin er svo svakalegur ad tad er erfitt ad anda jafnvel og hitinn hefur liklega farid allavega i 45 gradurnar plus allan thennan raka. Her i borg er enginn uti a vappinu nema vid audvitad. Tad halda sig allir innandyra enda ofa mollin her a svaedinu. Vid forum i eitt slikt i gaer til ad kaela okkur eftir ad vid hofdum farid a runt um allt med leigubil og bilstjorinn sagdi sogur og skemmtiefni af stadnum sem eg missti vist af thvi eg steinsofnadi. Eftir ad hafa verid i mollinu i dagodan tima akvadum vid ad verda hetjur og fara ut ad ganga og finna strondina til ad geta kaelt okkur i heita sjonum. Adur en eg held afram er agaett ad minnast a ad thetta er muslimariki og ekki vel sed ad konur seu lettklaeddar thannig ad vid vorum allar i buxum en ekki sens ad vid vaerum i einhverju meiru en hlirabol ad ofam. Vegna thessa ad vid teljum hofum vid fengid frekar slaema thjonustu a hostelinu okkar og einhvernveginn halfgert virdingaleisi og enga thjonustulund.
En aftur ad strandarferdinni. Leidin thangad heit og i einhverstadar saum vid loka straetoskili og Anna hugsadi bara ef tad vaeri loftkaelt. Vid forum inni tad og vorum svo gladar thegar kuldin tok a moti okkur. Nuna kollum vid straetoskili litla kaeliskapa sem eru her a hverju horni neastum haha. vid komumst a strondina svo sveittar med fotin ogedslega limd vid okkur. Eg er ekki fra thvi ad hittinn og rakinn geri thetta ad 50 og eitthvad stiga hita. Vid fundum salerni vid strondina og forum i bikini, nota bene tad var varla sala a strondinni fyrir utan kannski otholandi egypta sem var sifelt ad bydja mig ad kenna ser ad synda og fljota a bakinu. I sma stund foru stelpurnar ur sjonum og naest tegar taer litu a mig var eg i fadmlogum vid manninn. Eda hann i fadmlogum vid mig. Hann greyp fast um mig allt i einu og sagdist ekki kunna ad synda og eg nattla for ad hlaeja vandraedilega reif mig fra honum og ur sjonum. Eg bara va ertu halviti tad var svo grundt ad hann stod krjupandi i botninum. Vid erum mikid bunar ad hlaeja af thessu atridi. A hostelinu deildum vid svo herbergi med tveimur konum,onnur fra afganistan og hin fra asiulandi sem eg man ekki hvad heitir. Vid nadum thvi midur ekki ad blanda miklu gedi vid thaer thvi ljoskurnar fra islandi akvadu ad fara senmma ad sofa og svafum hatt i 14 tima eda eitthva. Annars erum vid nuna ad bida eftir ad vid verdum sottar til ad fara i safariid. Erum mjog spenntar fyrir thvi sandbretti og ulfaldar og ad sjalfsogdu faranlegur hiti. Hei allt hostelid er trodfullt af fotboltastrakum a ollum aldri sem fara aldrei i fotbolta ad vid holdum thvi tarna er mikid sungid og trallad allan solahringinn og kannski rolegt milli 3-6 a notinni hahahaha. En teir eru alltaf i ollum fotboltagallanum.

Mjog svo ahugaverdur stadur med helling af flottum byggingum en ogerlegt ad vera uti thvi midur og vegna thessa hefur madur kannski ekki nad ad sja sem flest ja og lika thvi eg sofnadi i leigublinum thegar vid fengum tour um adalstadi borgarinnar. Tori ad vedja ad tad komi Ingunni ekki a ovart thvi eg var alltaf sofandi i lestum a interraili her um arid.

jaeja tja tja blogga sidar. naesti afangastadur er Singapore a morgunn og svo Bali ujeee

5 ummæli:

Steinunn sagði...

úh hljómar vel allt nema hitinn..
ég er strax farin að sakna þín gulla og byrjuð að undirbúa komu þína í salaskóla, múhahahahah

Nafnlaus sagði...

Shitturinn titturinn!! Þá er gott að mun að ég fer ekki til Dubai í ágúst :) maður á alltaf að læra af reynslu annarra! En vonandi skemmtiru þér vel á sandbretti og hefur það gott í Singapore :)

Steinunn, ætlaru að nota helgarsöguna góðu til að undirbúa komuna?

Steinunn sagði...

Hehehe það er ekki ólíklegt, jafnvel bý ég til eitthvað skömmustulegra...

Nafnlaus sagði...

Ég er nú mest spennt fyrir þessum faðmlögum þínum, hann hefur verið lúmskur gaurinn hehe ... ég allavega hló upphátt þegar ég las þetta ... var alveg að sjá þetta fyrir mér hehehehe :)
Fjóla

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að sjá þig Gulla mín og vona að þú skemmtir þér vel.. Farðu bara varlega innan um alla múslímana...
kveðja
Gunna Salaskóló