þriðjudagur, 5. febrúar 2008

Hægri hluti heilans



Tók persónuleikapróf á netinu sem segir til um hvorn hluta heilans maður noti meira. Ég er hægri-heiluð. Þegar ég las niðurstöðuna kom hún mér ekkert á óvart. Maður þarf ekki svona próf til að segja hvernig maður er hehe. En gaman að þessu því þetta passar mjög vel við. Nú vil ég að fólk sýni mér ákveðin skilning á því hvernig ég er. Hægri heilinn er að stjórna að mestu leyti og því á ég erfitt með að tjá hugmyndir mínar munnlega (Kom t.d aldrei upp orði í munnlegum tungumálaprófum þó ég vissi allt) haha. Já og óreiðan og skipulagsleysi....blame on the right brain;)

Endilega takið prófið;)


Right Brain |||||||||||||||| 68%
Left Brain |||||||||| 40%
*results won't usually add up to 100% as this test measures each side seperately

Left brain dominant individuals are more orderly, literal, articulate, and to the point. They are good at understanding directions and anything that is explicit and logical. They can have trouble comprehending emotions and abstract concepts, they can feel lost when things are not clear, doubting anything that is not stated and proven.



Right brain dominant individuals are more visual and intuitive. They are better at summarizing multiple points, picking up on what's not said, visualizing things, and making things up. They can lack attention to detail, directness, organization, and the ability to explain their ideas verbally, leaving them unable to communicate effectively.

Overall you appear to be Right Brain Dominant

-----------------------------------------

According to Darwinian theory, optimal evolution takes place with random variation and selective retention. The evolution savvy individual will try many different approaches when faced with a problem and select the best of those approaches. Many historical intellectuals have confessed their advantage was simply considering/exploring/trying more approaches than others. The left brain dominant type suffers from limited approaches, narrow-mindedness. The right brain dominant type suffers from too many approaches, scatterbrained. To maintain balanced hemispheres, you need to exercise both variability and selection. Just as a company will have more chance of finding a great candidate by increasing their applicant pool, an individual who considers a wider set of options is more likely to make quality decisions.



Hér er prófið

4 ummæli:

Steinunn sagði...

Ég er jafnheiluð, nota báða helminga nánast jafnmikið, þó þann vinstri 2% meira;)

Ég held það sé ekki úr vegi að kenna þér að gera link á síðunni. Þú skrifar eitthvað og yfirstrikar það svo með músinni og ferð í myndina sem er með svona keðjuhlekk og grænni plánetu. Þaðan segir það sig sjálft:)

Guðlaug Björk sagði...

Já þakká þér fyrir þessar upplýsingar Steinunn mín ég var einmitt að velta þessu fyrir mér...en raungreinaheilinn er svo lítið notaður í mínu tilviki sjáðu til þannig að ég var soldið lengi að fatta

Sæja sagði...

,,leaving them unable to communicate effectively"... þetta finnst mér nú bara fyndnast. Átt svolítið erfitt með samskipti Gulla mín.

Sæja sagði...

Annars er ég 74% vinstri heiluð.